Píanóleikarinn Shuann Chai heldur tónleika í Húsinu á Eyrarbakka í kvöld miðvikudag 30. júlí.

Hún flytjur verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Franz Schubert, Ludwig van Beethoven og Frederic Chopin.

Shuann hefur spilað á tónleikum víðs vegar um heiminn, m.a. í Englandi, Hollandi, Noregi og Kína.