Í gær fór fram vígsluathöfn nýrra íþróttamannvirkja í Þorlákshöfn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðaherra og Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri í Þorlákshöfn, klipptu á borðann og tóku þar með mannvirkin formlega í notkun.

Hjörtur Már Ingvarsson, sundmaður, tók fyrsta sundsprettinn í nýju 25 metra lauginni.

Nýi íþróttavöllurinn var gefið nafn og heitir Þorlálksvöllur.