Eða bara skítkast, eins og ég kalla það oft og tíðum. Þar sem ég hef verið mikið uppi í fjöllum að undanförnu og kannski ekki mikið fylgst með umræðunni hér í bæ, þá hefur það vakið athygli mína hörð gagnrýni á bók Sigurgeirs Jónssonar, sem hann kallar Viðurnefni í Vestmannaeyjum.