Fjölskyldudagar á Stokkseyri náðu hámarki í gærkveldi með varðeldi og Bryggjusöng Labba í Glóru (Karma) þar sem fjöldi fólks á öllum aldri kom saman í besta veðri til útiveru.

Samkomunni á Stokkseyrarbryggju lauk með glæsilegri flugeldasýningu sem Hjálparsveit skáta í Hveragerði sá um.

Sjá mynd undir -meira-

.

.