Talsvert hefur verið rætt um ferð Björgunarbátsins Þórs með Bubba Morthens, Pál Magnússon og fleiri í Bakkafjöru, á mánudeginum eftir þjóðhátíð. Haft er eftir einum áhafnarmeðlim Þórs, að kóngurinn hafi jú blotnað. Sjálfur hefur Bubbi sagt að hann hafi verið í lífsháska.