Það er mjög undarlegt að lesa stöðugar frásagnir í fjölmiðlunum um mikinn pysjudauða og hrun í lundastofnum, og ég velti því fyrir mér, hvort að hér sé í gangi einhvers konar gúrkutíð, því mikið af þessum fréttum virkar á mig eins og einhverskonar æsifréttamennska.