Von er á 29 manna hóp grænlenskra bænda á Landbúnaðarsýninguna á Hellu.

Um er að ræða hóp frá Vatnahverfi á Suður-Grænlandi sem kemur til Íslands gagngert til að heimsækja sýninguna.

Vatnahverfi er nálægt bæjunum Narsarsuaq og Qassiaruk.