Á vefnum Fótbolti.net er reglulega haft samband við leikmenn í neðri deildunum til að kanna stöðu liða þar. Fyrr í sumar var púlsinn tekinn á KFS en í dag er birt viðtal við fyrirliða ÍBV, Matt Garner. Hann segir m.a. að hann hafi trú á því að ÍBV og Selfoss fari upp í úrvalsdeild en viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan.