Það hefur verið nóg að gera hjá manni undanfarið og ég verið að vinna fram eftir svo að lítið er um blogg. En ég er enn með kafarbátinn Adda á Gjábakka VE og er verið að grafa niður í botninn ljósleiðarann sem verið er að leggja til Grænlands.
Það hefur verið nóg að gera hjá manni undanfarið og ég verið að vinna fram eftir svo að lítið er um blogg. En ég er enn með kafarbátinn Adda á Gjábakka VE og er verið að grafa niður í botninn ljósleiðarann sem verið er að leggja til Grænlands.