Það getur oft verið þrúgandi, þegar stressið ætlar mann lifandi að drepa. Hvernig hægt er að vinna sig út úr því er misjafnt hjá fólki. Og kynin nota endilega ekki sömu aðferðina til þess, enda áhugasviðin oft misjöfn. Hér eru til dæmis nokkrar lausnir sem hæfa sitthvoru kyninu.