Vika er nú síðan tilboð voru opnuð í smíði á nýju Vestmannaeyja-ferjunni, sem sigla mun í Land-Eyjahöfn. Sem kunnugt er bárust tvö tilboð í smíðina, frá þýsku skipasmíðastöðinni Fassmer og norsku skipasmíðastöðinni Simek, þeirri hinni sömu og byggði núverandi Herjólf.