Það er óhætt að segja að KFS hafi endaði tímabilið með stæl en í gær tók liðið á móti nágrönnum sínum frá Rangárþingi eystra í KFR. Tímabilið hefur verið slakt hjá KFS, liðið Eyjamenn höfðu sett stefnuna á úrslitakeppni og sæti í 2. deild en áttu í raun aldrei inni í myndinni. Lokatölur leiksins í gær urðu hins vegar 6:1 en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í A-riðli.