5.flokkur karla náði þeim stórkostlega árangri að komast í úrslitakeppni Íslandsmótsins í flokki A, B, C og D liða. ÍBV sendi 5 lið til Íslandsmótsins það eitt og sér er stórmerkilegur árangur fyrir ekki stærra bæjarfélag. A og B liðin spila í úrslitakeppninni næstu helgi og fer hún fram á Akureyri. C og D liðin spila aðra helgi, enn er óljóst hvar.