Lögreglumenn sem voru í umferðareftirliti fyrir stuttu í Hveragerði höfðu afskipti af ökumanni sem reyndist við nánari athugun vera í akstursbanni sem honum var gert að sæta í byrjun árs. Akstursbann gildir þar til viðkomandi hefur sótt sérstakt námskeið og staðiðst ökupróf að nýju.