Héraðsdómur Suðurlands hefur sakfellt karlmann fyrir að dælda bifreið fyrir utan Draugabarinn á Stokkseyri þann 15. júlí í fyrra.

Maðurinn var ákærður fyrir að skemma bifreiðina með því að hoppa ofan á húddi hennar með þeim afleiðingum að það dældaðist.