Ný bók um 100 ára sögu Búnaðarsambands Suðurlands er komin út.
Stjórn BSSL ákvað árið 2002 að ráðist skyldi í að skrá 100 ára sögu félagsins og fékk Pál Lýðsson, sagnfræðing og bónda í Sandvík, til verksins.
Páll lést í vor áður en bókin var tilbúin og tók sonur hans Lýður, þá við verkinu.