Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir margt hægt að læra af Ísfirðingum í stjórnsýslu. Vestmannaeyingar hafa verið á Ísafirði og kynnt sér rekstur sveitarfélagsins. Þeir hafa rætt við sveitarstjórnarmenn og starfsfólk Ísafjaðrarbæjar.