Allt stefnir í að meistaraflokkur ÍBV leiki í efstu deild á næsta ári. Allt stuðningsfólk ÍBV fagnar þessu,því Eyjamenn eiga hvergi heima nema meðal þeirra bestu. Til hamingju Heimir þjálfari og allir í liðinu,til hamingju með glæsilegan árangur.