Í dag, 1. september, hefst nýtt verðlagsár hjá mjólkurframleiðendum. Greiðslumark mjólkur á þessu nýja verðlagsári hefur verið ákveðið 119 milljónir lítra sem er aukning um 2 milljónir lítra frá nýliðnu verðlagsári. Aukningin nemur 1,0171% og virkar sem flöt aukning á alla greiðslumarkshafa.

við upphaf verðlagsársins og munu Samtökin annast úthlutun fjármunanna.