Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups hefur orðið nokkur breyting á fylgi stjórnmálaflokkanna. Heildarniðurstaðan þegar litið er á kjördæmafylgið er sú að sjálfstæðismenn tapa fylgi í öllum kjördæmum nema í Suðurkjördæmi þar sem þeir bæta við sig 0,2%. Þar eru reyndar minnstu fylgisbreytingarnar