Enn eiga Selfoss eða Stjarnan einnig möguleika á að fara upp því bæði lið unnu sína leiki í kvöld og aðeins tvö stig skilja þau að þegar tvær umferðir eru eftir.

Þar með varð ljóst að ÍBV er ekki komið í Landsbankadeildina að sinni en ef Víkingur hefði unnið eða leikur liðsins við Stjörnuna hefði endað með jafntefli þá hefðu þeir tryggt sig upp án þess að spila en svo varð ekki.