Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir Hermann Hreiðarsson áfram munu spila stórt hlutverk með liðinu en efasemdir hafa komið upp um framtíð Eyjamannsins hjá bikarmeisturunum eftir að liðið fékk hinn unga Armand Traore að láni frá Arsenal og fékk svo alsírska landsliðsmanninn Nadir Belhadj að láni frá franska liðinu Lens út tímabilið.