Selfoss og KS-Leiftur áttust við á Selfossvelli í frábæru fótboltaveðri í gærkvöldi.
Fyrir leikinn var ljóst að þetta yrði mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Selfoss þurfti sigur til að halda sér í öðru sæti deildarinnar og KSL þurfti sigur til að eiga möguleika á að bjarga sér frá falli.