Breyting verður á útgáfudegi Vaktarinnar en héðan í frá mun blaðið koma út síðdegis á fimmtudegi mun blaðið liggja frammi í öllum helstu verslunum bæjarins. Vaktin verður að sjálfsögðu áfram ókeypis og auk þess verður áfram hægt að lesa blaðið hér á netinu.