Helgin er framundan og liklegt að margir létti lund með einum eða öðrum hætti. Að hafa gaman að óförum annarra eða sérkennilegum háttum, er eitthvað sem er í mannlegu eðli. Hér eru nokkur myndbrot af slíkum óförum.