U 19 ára lið Íslands í knattspyrnu leikur nú 2 vináttuleiki í Belfast á Norður Írlandi við heimamenn.Fyrri landsleikurinn var á mánudag og lutu við í lægra haldi 2-0.Seinni leikurinn fer fram á miðvikudag.

Tveir leikmenn úr liði Selfoss eru í hópnum þeir Viðar Örn Kjartansson og Sigurður Eyberg Guðlaugsson, en Sigurður var í byrjunarliðinu á mánudag en Viðar Örn kom inn á í síðari hálfleik.