Þeir sem aka Eyrarbakkaveg hafa eflaust fundið fyrir nýlegri yfirlögn á u.þ.b. 2 km. kafla ofan við þorpið.

Áður en en til þessara endurbóta kom var vegurinn hinn prýðilegasti en nú eftir þessar endubætur er vegkaflinn orðinn að ómögulegri svartri vegklessu. Í lok júlí hóf vegavinnuflokkur sína fyrri tilraun til vegbóta með olíumalarklæðningu sem molnaði niður í duft stax á fyrsta degi.