„Við munum aldrei fallast á að Jökulsá á Fjöllum verði tekin og ég tel að verkefnisstjórnin muni ekki eyða miklum tíma eða fé í að meta þann kost, eða Gullfoss og Geysi, það virkar eiginlega hálfkjánalega að hugsa til þess, segir Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra.
Unnið er að rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma og mun verkefnisstjórn meta flesta virkjunarkosti landsins.
“