Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld.

ÍBV hefur tryggt sér sæti í Landsbankadeild karla eftir 0-1 sigur á KS/Leiftri og með sigrinum tryggðu þeir sér einnig sigur í Landsbankadeildinni. Njarðvík féll með tapi gegn Leikni.

Stjarnan komst í 2. sætið með sigri á KA á sama tíma og Selfoss tapaði á Fjarðabyggð.

Í lokaumferðinni ræðst því hvort liðið fer upp. Selfoss mætir ÍBV heima en Stjarnan sækir Hauka heim en leikið er um næstu helgi.

Leikirnir í kvöld og staðan: