Það er með ólíkindum hvað fólki getur dottið í hug. Hér er myndband um japanska konu sem hefur greinilega sperrt rassinn nokkrum sinnum. Og nú er sú fimi hennar orðið sýningaratriði og vekur mikinn fögnuð eins og heyra má.