Í framhaldi af samningi um tilflutning verkefna var ákveðið að efla og bæta geðþjónustu við almenning á Suðurlandi. Þann 1. september sl. hófst þessi starfsemi og hefur Dröfn Kristmundsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin til starfa við HSu.

Hún mun starfa sem deildarstjóri hjúkrunar í fangelsinu á Litla Hrauni auk þess sem hún mun að hluta sinna almennri geðheilbrigðisþjónustu við almenning í samvinnu við Don De Niet geðlækni.