Fanney B. Karlsdóttir iðjuþjálfi hóf störf við Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. september s.l.
Hún mun starfa við Réttargeðdeildina á Sogni í 50% starfshlutfalli og við hjúkrunardeildirnar á Selfossi í 50% starfshlutfalli.
Fanney útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Vardhögskolan í Lundi 1996. Hún hefur lengst af starfað á geðsviði Landspítala og sem yfiriðjuþjálfi frá árinu 2000.