Sparisjóður Vestmannaeyja og VÍS hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að sparisjóðurinn tekur við umboði VÍS í Vestmannaeyjum frá og með 1. október nk. Egill Arnar Arngrímsson þjónustustjóri VÍS í Vestmannaeyjum mun halda áfram að þjóna viðskiptavinum á svæðinu og bjóða tryggingaþjónustu VÍS og Lífís og verður hann frá næstu mánaðamótum með aðsetur í útibú sparisjóðsins