Bíl var ekið framan á kyrrstæðan og mannlausan bíl á Selfossi í gærkvöldi og stakk ökumaðurinn af.

Hann yfirgaf bíl sinn skammt frá og hvarf á braut.

Vitni voru að ákeryslunni og vitað er hvaða fyrirtæki á bílinn, þannig að ökuníðingurinn finnst væntanlega í dag.