Hópurinn orðinn þéttur í efstu þremur sætunum.

Geir ÞH er kominn í annað sætið og ljóst má vera að einn þessara þriggja sem þarna eru verður hæstur í september.

Valgerður BA ætlar nú ekki alveg að segja skilið við toppinn því hún kom með 17 tonn í 2 ferðum.

Annars eru ótrúlega miklar breytingar búnar að vera allan mánuðinn á listanum og þessi er engin undantekning.