Jóhann Stefánsson (trompet), kennari í Tónlistarskóla Árnesinga og Jörg E. Sondermann (orgel), organisti í Selfosskirkju, fluttu verk eftir Johann Sebastian Bach, Petr Eben og fleiri á tónleikum í kvöld í Selfosskirkju á síðasta kvöldi september.

Tónleikarnir voru lokatónleikar september tónleikaraðar Selfosskirkju sem verið hafa í hverjum septembermánuði samfellt frá árinu 1991 og þetta því átjánda röðin.