Rauði kross Íslands gengst fyrir landssöfnun næst komandi laugardag, til styrktar verkefni í Kongó sem miðar að því að sameina fjölskyldur sem hafa sundrast vegna átaka í landinu.

Sveitarfélagið Árborg hvetur íbúa til þátttöku í verkefninu.

Sjálfboðaliðar geta skráð sig á [email protected].