Þau fengu fallegt flugveður þau Shady Owens, Rúnar Júl og Paparnir þegar flogið var með þau til Eyja í gær, Hippabandið var að sjálfsögðu mætt á flugvöllinn og tók á móti þeim með söng. Síða var þeim keyrt á hippabílnum niður í Höll, þar hófurst æfingar strax og stóðu fram eftir kvöld. Chris og Bára komu í morgun og þá eru bar eftir DS Kinks coverband og kynnir kvöldsins en þeir koma með 5 vélinni í kvöld. Það verður hægt að lofa flottum tónleikum í kvöld, mætið endilega í hippafötum.