Nú þegar krónan er í frjálsu falli þurfa landsmenn að herða sultarólina. Frystikistur rjúka út, fólk hamstrar mat, frystir hann til að hjálpa til yfir erfiðasta hjallann. Íbúum landsins eru gefin góð ráð í aðhaldi en Eyjafréttum barst nú í morgun ráð fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Það er nýtt hagkerfi!