Íslensku sjávarútvegsverðlaunin, sem stofnað var til í tengslum við Íslensku sjávarútvegssýninguna, voru veitt í fjórða sinn í gærkvöldi.

Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa náð framúrskarandi árangri á ýmsum sviðum sjávarútvegsins, svo sem fiskveiðum, útgerð, fiskvinnslu og framleiðslu tækjabúnaðar

Vinningshafar: