Haukar léku gegn úkraínska liðinu Zaporozhye um helgina í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Í liði Hauka má finna nokkra Eyjamenn og fyrrum leikmenn ÍBV, eins og Arnar Pétursson, Gunnar Berg Viktorsson, Kára Kristján Kristjánsson og markverðirnir Birki Ívar Guðmundsson og Gísli Guðmundsson. En í liðið mótherjanna mátti einnig finna fyrrum leikmann ÍBV, Soltan nokkurn Majeri, markvörð.