Brotfleygur hvarf úr kirkjugarðinum á Selfossi fyrir skömmu.

Fleygurinn er í eigu verktaka og var notaður til að taka grafir á vetrum.

Verðmæti fleygsins er um 500.000 krónur.