Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir marga einstaklinga og fyrirtæki. Krónan sveiflast hratt upp og niður, matvaran hækkar, lánin hækka og allt virðist vera á leið á versta veg. En ekkert er svo illt að ei boði gott.

Í morgun var opnaður vefurinn www.finnalén.is. Finnalén.is var stofnað með þeim tilgangi að auka samkeppni á .is lénum á Íslandi en í dag eru fáir aðilar sem sinna þessu mikilvæga hlutverki af einhverri alvöru.