Landsbankinn á Selfossi fagnar því þessa daga að 90 ár eru liðin frá því að bankinn opnaði útibú á Selfossi. Að því tilefni hefur verið opnuð sögusýning í Tryggvaskála

Það var einmitt í Tryggvaskála sem bankinn hóf starfsemi á Selfossi 4. október 1918.

Tryggvaskáli er kenndur við Tryggva Gunnarsson, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans.