Það stefnir allt í glæsilegt Verslunarmannaball en ballið verður haldið í Höllinni 1. nóvember næstkomandi. Eins og kemur fram í fréttatilkynningu hér að neðan má búast við frábærri skemmtun enda mun leikkonan Helga Braga sjá um veislustjórn. Þá mun Jóhannes eftirherman einnig mæta með vinum sínum. Fréttatilkynninguna má lesa hér að neðan.