Alls fóru tæplega 58 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð á tímabilinu 1. september til 13. október 2008 en á sama tímabili í fyrra voru þeir um 50 þúsund. Aukningin það sem af er hausti er því um 7300 erlendir gestir eða 14,5%.
Á fréttavef Ferðamálastofu kemur fram að samdráttur er í brottförum Íslendinga, en á sama tímabili fóru 46.600 Íslendingar úr landi sem er 9,3% fækkun frá fyrra ári.
Þar segir einnig: