Fjölmenni var hjá Elfari Guðna Þórðarsyni, listmálari á Stokkseyri, er hann opnaði 50. málverkasýninguna í gærkveldi í sýningarsal sínum Svarta-kletti í Menningarversatöðinni á Stokkseyri.

Sýning Elfars Guðna nú er jafnframt afmælissýning listamannsins því hann fagnaði 65 ára afmæli í gær.

Sýningin verður opin daglega allt til 7. desember nk. frá kl. 14:00 – 18:00

Sjá fleiri myndir undir – meira-