Jón á Hofi ÁR frá Þorlákshöfn er kominn upp í annað sætið og Hásteinn ÁR frá Stokkseyri er í fimmta.

Aldan ÍS er komin í slaginn með stóru bátunum. og er afli bátsins ansi góður. Í síðustu 6 ferðum er Aldan ÍS búin að fá tæp 48 tonn.

Grímsey ST er líka komin inn á topp 10, enn báturinn var núna með 21 tonn í 4 ferðum.

Sjá allan listann undir -meira-