Í öllu andstreyminu sem nú skellur á Íslendingum er gott að fá eitthvað jákvætt og fallegt. – Sagt er að ef konur hefðu stjórnað fjármálum þjóðarinnar hefði ekki farið svo illa sem raunin er. – En þessar elskur geta nú verið svolítið grátgjarnar og þessi myndasýning sem hér er, fjallar um ástæður þess á fallegan hátt.