MÁLÞING um átaksverkefni í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið miðvikudagskvöldið 29. október nk. undir Eyjafjöllum.
.
Rædd verður aðkoma Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og fleiri stofnana að frekari þátttöku í sýslunum með aðaláherslu á korn- og jarðrækt.
.
Málþingið hefst á býlinu Þorvaldseyri með inngangi og hressingu kl. 19.